Oops! Something went wrong! It doesn't appear to have affected your data. Please notify your system administrator if the problem persists.Aðgangur bannaður
Your session was expired. Page will be reloaded.
Í vinnslu...
Skráin er tilbúin. Ef niðurhal hefst ekki sjálfkrafa getur þú smellt á hnappinn "Hlaða niður".
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - góðhestar - Alhliða gæðingar
Hópreið A gæðinga
Femstur: Sleipnir Miðfelli, Knapi. Haraldur Torfason (f.1941 - d.2009) Haga. Reynir frá Stóra-Bóli Knapi Halldór Sæmundsson (f.1913 - d.1991), Bóli. Svo að öllum líkindum Þytur á Skarði, Breiðdal; Knapi Eiríkur Karl Guðjónsson (f.1903 - d.1972), svo Léttir frá Stórulág; Knapi Sigfinnur Pálsson (f.1916 - d.1989) í Stórulág og síðast er NN, óþekktur maðurþ
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Dómnefnd góðhesta að störfum.
Dómarar voru þeir Kristinn Hákonarson, Hafnarfirði sem var formaður. Halldór Sæmundsson, Bóli og Haraldur Sæmundsson, Syðra-Laugalandi.
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - Hópreið keppenda
Fremst eru þau Ármann Guðmundsson (f.1931 - d.2007), Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (f.1952 - d.2013) og Kolbrún Kristjánsdóttir, Reykjavík á Svip frá Jaðri.
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Efsti hestur í B-flokki var
Högni frá Brunnum, knapi Gísli Jóhannsson (f.1941) Brunnum. Nn, óþekktur maður veitir viðurkenningu.
Keppti fyrir hestamannafélagið Hornfirðing
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Efsti hestur í B-flokki var
Högni frá Brunnum, knapi Gísli Jóhannsson (f.1941) Brunnum.
Keppti fyrir hestamannafélagið Hornfirðing
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Hólms frá Borgarfelli, Skagfirði. Knapi Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (f.1952 - d.2013) frá Tókastöðum
Keppti fyrri hestamannafélagið Freyfaxa
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Hólms frá Borgarfelli, Skagfirði. Knapi Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (f.1952 - d.2013) frá Tókastöðum
Keppti fyrir hestamannafélagið Freyfaxa
Fjórðungsmót Austfirskra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí árið 1968.
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Sörli frá Breiðabólsstað, knapi Guðbrandur Aðalsteinn Sigfússon (f.1919 - d.2006) frá Skálafelli í Suðursveit.
Keppti fyrir hestamannafélagið Hornfirðing
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Neisti frá Uppsölum í Þingi. Knapi NN, óþekktur en mögulega Gunnar Reynarsson eða Gunnar Reinisson ?
keppti fyrir hestamannafélagið Freyfaxa
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Gæðingakeppni - klárhestar með tölti
Blakkur frá Hofi, Áftafirði. Knapi NN, óþekktur
keppti fyrir hestamannafélagið Hornfriðing
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Kappreiðar
Sprettur vann 250 m hlaupið (Folahlaup)
Knapi og eigandi: Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (f.1952 - d.2013) frá Tókastöðum
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Kappreiðar
Sprettur vann 250 m hlaupið (Folahlaup)
Knapi og eigandi: Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (f.1952 - d.2013) frá Tókastöðum
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Kappreiðar
úr methlaupi Þyts í 800 m stökki. Knapi var Aðalsteinn Aðalsteinsson, Rvk.
Tíminn var 63,4 sek
Fjórðungsmót Austfirzkra hestamanna að Iðavöllum 27.-28. Júlí 1968
Kappreiðar
úr methlaupi Þyts í 800 m stökki. Knapi var Aðalsteinn Aðalsteinsson, Rvk.
Tíminn var 63,4 sek