Are you sure you want to delete this item? Are you sure you want to delete these 0 items?

Hlaða niður

Oops! Something went wrong! It doesn't appear to have affected your data. Please notify your system administrator if the problem persists. Aðgangur bannaður
Your session was expired. Page will be reloaded.

Í vinnslu...

Skráin er tilbúin. Ef niðurhal hefst ekki sjálfkrafa getur þú smellt á hnappinn "Hlaða niður".

Setja myndefni í albúm

  • 60-3823
    Frá Eskifirði. Friðrik Árnason (f.1896 - d.1990) og Elínborg (f.1891 - d.1945) og börn: Kristinn Friðriksson (f.1922 - d.1990), Guðni Björgvin Friðriksson (f.1930), Margrét Þuríður Friðriksdóttir (f.1920 - d.2013), Halldór Friðriksson (f.1918 - d.2009), Lalli á Skorrastað - Þorlákur Friðriksson (f.1927 - d.2015), Helga Bergþóra Friðriksdóttir (f.1925 - d.1954), Þorvaldur Friðriksson (f.1923 - d.1996) og Árný Hallgerður Friðriksdóttir (f.1932 - d.2015). Á myndina vantar Helga Seljan Friðriksson (f.1934).
  • 40-0009 b
    Kvenfélagskonur í Vallahreppi í skemmtiferð í Ásbyrgi sumarið 1938. 1. Snjólaug Jónsdóttir (f.1892 - d.1985), Grófagerði. 2. Ingileif Sigurðardóttir (f.1889 - d.1974), Buðlungavöllum. 3. Sigurbjörg Jónsdóttir (f.1878 - d.1944), Freyshólum. 4. Vilborg Guðmundsdóttir (f.1892 - d.1983), Hvammi. 5. Guðlaug Sigurðardóttir (f.1899 - d.1993) Útnyrðingsstöðum. 6. Steindóra Steindórsdóttir (f.1887 - d.1965), Arnkelsgerði. 7. Ragnhildur Ketilsdóttir (f.1906 - d.2000), Jaðri 2. 8. Rósa Maren Þórðardóttir (f.1869 - d.1950), Vallanesi. 9. Ingibjörg Björnsdóttir (f.1893 - d.1968), Víkingsstöðum. 10. Sigurbjörg Sigurðardóttir (f.1892 - d.1946), Strönd. 11. Guðlaug Þorsteinsdóttir (f.1890 - d.1972), Kollsstaðagerði. 12. Hólmfríður Jónsdóttir (f.1885 - d.1968), Höfða. 13. Guðlaug Sigurðardóttir (f.1890 - d.1964), Beinárgerði. 14. Guðbjörg Guðmundsdóttir (f.1891 - d.1971), Vallaneshjáleigu. 15. Björg Jónsdóttir (f.1901 - d.1988), Jaðri. 16. Guðrún Guðmundsdóttir (f.1877 - d.1964), Gunnlaugsstöðum. 17. Guðrún Pálsdóttir (f.1904 - d.1968), Hallormstað.
  • 60-0800
    Óli Scheving Stefánsson (f.1852 - d.1899) bóndi í Gangstöð í Hjaltastaðaþinghá, Helga Guðmundsdóttir (f.1856 - d.1925) kona hans og Stefán Ólason (f.1893 - d.1985) í fangi föður síns. Fyrir aftan standa, frá vinstri: Guðný Óladóttir (f.1888 - d.1975), Rannveig Óladóttir (f.1883), Ingibjörg Sveinsdóttir (f.1830 - d.1910) móðir Helgu, Jónína Björg Óladóttir (f.1884 - d.1978) og Stefanía Óladóttir (f.1886 - d.1934).
  • 70-11287
    Fremri röð f.v: Rósa Vigfúsdóttir (f.1846 - d.1930) saumakona frá Vestdalseyri og Baldvin Bjarnason Skaftfell (f.1908 - d.1985) sonur Þorgerðar og Bjarna Sigurðssonar Skaftfell gullsmiðs. Aftari röð f.v: Rósa Bjarnadóttir Skaftfell (f.1911 - d.1921) dóttir Þorgerðar og Bjarna, Þorgerður Baldvinsdóttir (f.1879 - d.1920) dóttir Rósu og Anna Stefánsdóttir Austmann (f.1898 - d.1913) fósturdóttir Rósu sem drukknaði í Grímsá.
  • 40-0616
    Aðalfundur Búnaðarfélags Austurlands, haldin á Ketilsstöðum á Völlum árið 1939. Fremsta I: Páll Zóphóníasson (f.1886 - d.1964), ráðunautur Reykjavík, Sveinn Jónsson (f.1893 - d.1981) Egilsstöðum, Búnaðarfélag Austur-Valla, Einar Blandon (f.1882 - d.1954) Búnaðarfélag Seyðisfjarðar, Sigbjörn Sigurðsson (f.1892 - d.1972) Rauðholti, Búnaðarfél. Hjaltastaðahrepps, Steinþór Þórðarson (f.1892 - d.1981) Hala, Búnaðarfél. Borgarhafnarhrepps, Gunnar Pálsson (f.1896 - d.1987) Tungu, Búnaðarfél. Fáskrúðsfjarða og Búðahr. Röð II: Stefán Baldvinsson (f.1883 - d.1964) Stakkahlíð, Búnaðarfél. Loðmundarfjarðar, Halldór Pétur Jónsson (f.1884 - d.1966) Ásunnarstöðum, Búnaðarfél. Breiðdæla, Björn Sigbjörnsson (f.1900 - d.1981) Litla-Bakka Búnaðarfél. Tunguhrepps, Jón G. Kjerúlf (f.1891 - d.1986) Hafursá, Búnaðarfél Norður-Valla, Björn Hallsson (f.1875 - d.1962) Rangá, stjórnarnefndarmaður, Hallgrímur Þórarinsson (f.1873 - d.1947), Ketilsstöðum formaður stjórnarinnar, Páll Hermannsson (f.1880 - d.1958) Eiðum, stjórnarnefndarmaður, Þorsteinn Jónsson (f.1889 - d.1976) Reyðarfirði, Búnaðarfél. Reyðarfjarðar, Jón Eiríksson (f.1880 - d.1963) Volaseli, trúnaðarmaður Búnaðarfél. Ísl. Jón Stefánsson (f.1891 - d.1941) Djúpavogi, Búnaðarfél. Hálsþinghár. III röð: Gísli Helgason (f.1881 - d.1964) Skógargerði, Búnaðarfél. Fellahrepps, Vilhjálmur Helgason (f.1888 - d.1971), Grund Búnaðarfél. Mjóafjarðar, Ásmundur Sigurðsson (f.1903 - d.1992) Reyðará, Búnaðarfél. Bæjarhrepps, Sigfús Eiríksson (f.1904 - d.1956) Skjöldólfsstöðum, Búnaðarfél. Jökuldæla, Karl Jónsson (f.1887 - d.1962) Múla, Búnaðarfél. Geithellnahrepps, Jón Bjarnason (f.1925 - d.2011) Skorrastað, Búnaðarfél. Norðfjarðarhr. Björn Guðnason (f.1897 - d.1976) Stóra-Sandfelli, Búnaðarfél. Skriðdæla, Arnfinnur Jónsson (f.1896 - d.1973) Eskifirði, Búnaðarfél. Eskifjarðar, Magnús Þorsteinsson (f.1897 - d.1987) Hofi Búnaðarfél. Hofshrepps, Kristján Jónsson (f.1906 - d.1965) Kirkjubóli, Búnaðarfél. Stöðvarfjarðar, Guðni Jónsson Höfn Ræktunarfél. Hafnarkauptúns. Röð IV: Jón Jónsson (f.1891 - d.1973) Selstöðum Búnaðarfél. Seyðisfj.hr. Einar Hjartarson (f.1896 - d.1963) Saurbæ, Búnaðarfél. Skeggjastaðahr. Guðmundur Eiríksson (f.1890 - d.1967) Berufirði, Búnaðarfél. Bernuneshrepps, Sigurbjörn Snjólfsson (f.1893 - d.1980) Gilsárteigi Búnaðarfél. Eiðahrepps, Eyjólfur Þorsteinsson (f.1889 - d.1968) Melum Búnaðarfél. Fljótsdæla, Björgólfur Guðnason (f.1893 - d.1940) Litlu-Breiðurvík, Búnaðarfél. Helgustaðahr. Gunnar Steindórsson (f.1915 - d.1988) Syðri-Vík, Búnaðarfél. Vopnafjarðar, Eiríkur Einarsson (f.1912 - d.1991), Hlíðarhúsum, Búnaðarfél. Hlíðarhrepps, Kristján Benediktsson (f.1881 - d.1969) Einholti Búnaðarfél. Mýrahrepps, Sveinn Ólafsson (f.1900 - d.1993) Bakkagerði, Búnaðarfél. Borgarfjarðar.
  • 60-0383
    Fjórir ættliðir saman: Jón Þorsteinsson (f.1847 - d.1933) frá Seljamýri, Þorsteinn Jónsson (f.1875 - d.1953) frá Gilsárteigi, Jón Þorsteinsson (f.1900 - d.1973) trésmiður á Borgarhóli í Seyðisfirði og Þorsteinn Jónsson (f.1925 - d.1991) kenndur við Álfhól í Seyðisfjarðarbæ.
  • 70-11375
    Hjónin í Kóreksstaðagerði Jóna Jónsdóttir (f.1888 - d.1973) og Halldór Einarsson (f.1891 - d.1969) með syni sína, Þór Halldórsson ( f.1929 - d.2016), Einar Halldórsson (f.1919 - d.1997) og Óskar Ólafur Halldórsson (f.1921 - d.1983).
  • 70-5762
    NN, NN, Þórunn Halldóra Gísladóttir Wíum (f.1862 - d.1931) og Kristín Álfheiður Wium (f.1853 - d.1923) Seyðisfirði.
  • 60-4230
    Kirkjukór Reyðarfjarðarkirkju 1944-1945. 1. röð: Sæmundur Sæmundsson (f.1888 - d.1970), Oddur Bjarnason (f.1886 - d.1975), Jónlína Ívarsdóttir (f.1907 - d.1996), Áslaug Katrín Maack Pétursdóttir (f.1891 - d.1951), Ingibjörg Stefánsdóttir (f.1916 - d.2003), Eiríkur Sigurðsson og Brynjólfur Þorvarðarson (f.1902 - d.1974). 2. röð: Jórunn Ragnheiður Ferdinantsdóttir (f.1926 - d.2001), Auður Jónasdóttir (f.1926 - d.2015), Elínborg Þorsteinsdóttir ?(f.1928), Þórdís Ásmundsdóttir ?(1930), Ingibjörg Pálsdóttir ? (f.1902 - d.1994), Petra Ragnheiður Jónsdóttir (f.1900 - d.1978, Ásta Jónsdóttir, Helga Þorsteinsdóttir ? (f.1923 - d.2011). 3. röð: Ólafur Sigurjónsson (f.1896 - d.1980), Björn Eysteinsson ? (f.1920 - d.2014), Ingibjörg Beck, Lára Guðmundsdóttir ??(f.1923 - d.2015). 4. röð: Guðni Þorsteinsson (f.1897 - d.1985), Páll Pálsson (f.1872 - d.1946), Einar Jóhann Stefánsson (f.1902 - d.1978), Kristinn Þórir Einarsson (f.1925).
  • 70-11804
    Fólk á ferðalagi.
  • 70-11671
    Fyrir aftan f.v. Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir (f.1891 - d.1983) frá Bustarfelli í Vopnafirði, Jakob Einarsson (f.1891 - d.1977) prestur og prófastur á Hofi í Vopnafirði, Ingigerður Einarsdóttir (f.1898 - d.1992), Friðrik Sigurjónsson (f.1897 - d.1987) hreppstjóri Ytri - Hlíð, Guðbjörg Hjartardóttir (f.1889 - d.1974) og Sigríður Pétursdóttir (f.1914 - d.2015). Börnin fyrir framan f.v. Elín Friðriksdóttir (f.1925 - d.2014), Valgerður Halldóra Friðriksdóttir (f.1930), Sigurjón Friðriksson (f.1928 - d.2017), Vigfús Helgason (f.1925 - d.2002), Einar Þór Svavarsson (f.1931 - d.1971) og ? Einar Helgason (f.1922 - d.1998).
  • 60-0119
    Sýslunefndarmenn N.- Múlasýslu Efri röð frá vinstri: Einar Sveinn Magnússon (f.1887 - d.1973) Valþjófsstað, Björn Guðmundsson (f.1892 - d.1977) Sleðbrjótsseli, Þorsteinn Sigfússon (f.1898 - d.1986) Sandbrekku, Sigurður Vilhjálmsson (f.1892 - d.1968) Hánefsstöðum, Stefán Baldvinsson (f.1883 - d.1964) Stakkahlíð. Neðri röð sitjandi: Hallur Björnsson (f.1902 - d.1981) Rangá, Sigmar Jörgensson (f.1882 - d.1960) Krossavík, Hjálmar Vilhjálmsson (f.1904 - d.1991) sýslumaður, Gísli Helgason (f.1881 - d.1964) Skógargerði og Ingvar Sigurðsson (f.1887 - d.1967) Desjarmýri.
  • 60-3986
    Arnórsstaðafólk. NN óþekktur drengur, sennilega sumardrengur. Loftur Þorkelsson (f.1917 - d.2013), Gunnar Jónsson (f.1879 - d.1964), Svanfríður Þorkelsdóttir (f.1919), Bergþóra - Benedikta Bergþóra Bergsdóttir (f.1885 - d.1978). Guðrún Sigurbjörg Þorkelsdóttir (f.1920 - d.2003) ?. Arnór Þorkelsson (f.1921 - d.2005). Fyrir framan: Ragna Sigríður Gunnarsdóttir (f.1929 - d.2014) og Bergþóra Sigríður Sölvadóttir (f.1932 - d.2008) ?.
  • 60-3984
    Samkoma á Seyðisfirði. Áhöfn og starfslið úr leiðangri Friðþjófs Nansen í lautarferð við Gufufoss í Seyðisfirði í júlí árið 1910.
  • 70-11340
    Heimafólk og gestir á Kolmúla um 1950. Lengst frá vinstri Benedikt Jónasson (f.1915 - d.2008), Aðalheiður Karlsdóttir (f.1939 - d.2011), Guðný Petra Guðmundsdóttir (f.1883 - d.1961) húsfreyja, Kristmann Aronsson (f.1941 - d.1966), Jóna Björg Guðmundsdóttir (f.1919 - d.2002), Bryndís Guðjónsdóttir (f.1953) (barn) NN, Jónas Jónasson (f.1923 - d.2014) Kolmúla, Jón Guðmundsson (f.1873 - d.1955) Heiðarseli, Björn Ingi Stefánsson (f.1908 - d.2000) Kaupfélagsstjóri, Daníel Sigurðsson (f.1882 - d.1960) bóndi á Kolmúla, Sigrún Steinsdóttir (f.1936) (Gjóa í Dölum), Elís Daníelsson (f.1917 - d.1995) fæddur í Kolmúla. Börnin fremst, Borgþór Guðjónsson (f.1948), Jón Björnsson, Halla Guðjónsdóttir (f.1943), ? Guðjónsdóttir
  • 70-11341
    Heimafólk og gestir á Kolmúla (sjá skráningu í filemaker)
  • 70-11379
    Kennarar á Eiðum. Aftari röð: Halldór Sigurðsson (f.1923 - d.1997), Björn Magnússon (f.1923 - d.1991), Þórarinn Þórarinsson (f.1904 - d.1985) skólastjóri og Ármann Halldórsson (f.1916 - d.2008). Sitjandi: Einar Þór Þorsteinsson (f.1929), Skúlína Sigurveig Stefánsdóttir (f.1931) handavinnukennari, Helgi Hallgrímsson (f.1935) og Þórarinn Sveinsson (f.1907 - d.1972)
  • 40-0074 a
    Sýslunefnd Suður- Múlasýslu. Líklega 1964. Standandi fyrir aftan f.v. Þorfinnur Jóhannsson (f.1900 - d.1981), Magnús Guðmundsson (f.1912 - d.1990 ), Stefán Ólafsson (f.1911 - d.1987), Hermann Guðmundsson (f.1932), Vilhjálmur Hjálmarsson (f.1914 - d.2014), Sigurður Magnússon (f.1908 - d.1984 ), Friðgeir Þorsteinsson (f.1910 - d.1999) og Björn Sveinsson (f.1904 - d.1992 )?. Sitjandi f.v. Sigurjón Jónsson (f.1895 - d.1981), Hrafn Sveinbjarnarson (f.1913 - d.1988), Vilhjálmur Björnsson (f.1899 - d.1967 ), Axel Valdemar Tulinius (f.1918 - d.1976) sýslumaður, Ásgeir Júlíusson (f.1905 - d.1983), Guðjón Hermannsson (f.1893 - d.1986), Kristján Guðnason (f.1900 - d.1970) og Stefán Björnsson (f.1906 - d.1971).
  • 60-3126 b
    Alþýðubandalagið á Austurlandi, aðalfundur á Hallormsstað 1967. Fremst f.v. Sigurður Gunnarsson (f.1923 - d.2005), Hjörleifur Guttormsson (f.1935), Stefán Þorleifsson (f.1916), Jón Helgason, Bjarni Þórðarson (f.1914 - d.1982), Lúðvík Jósefsson (f.1914 - d.1994), NN, NN, Þorsteinn Þorsteinsson, Sigfinnur Karlsson (f.1915 - d.2004), NN, Guðjón Jónsson (f.1931 - d.2015), Jóhannes Stefánsson (f.1913 - d.1995). Fyrir aftan f.v. NN, Baldur Sveinbjörnsson, Heimir Gíslason (f.1931 - d.2010), NN, Ásgeir Metúsalemsson (f.1941), Helgi Seljan (f.1934), NN og NN.
  • 40-0670
    Fótboltalið frá Eskifirði (upp úr 1940?)
  • 40-0076 a
    Á saumanámskeiði hjá Guðrúnu Gísladóttur á Seyðisfirði árið 1910. Fyrir aftan f.v. NN, Guðbjörg Sigríður Sigbjörnsdóttir (f.1890 - d.1968) Ekkjufelli, Aðalbjörg Sigbjörnsdóttir (f.1892 - d.1963) frá Ekkjufelli , NN, Gróa Jónsdóttir (f.1889 - d.1953) frá Grófargerð og NN. Fyrir framan f.v. Sigríður Ingibjörg Björnsdóttir (f.1893 - d.1968) húsfreyja Víkingsstöðum, Sigurbjörg Jónsdóttir, Fossvöllum?, Guðrún Gísladóttir (f.1876 - d.1966) og NN.
  • 40-0664
    Fulltrúar á fundi S.A.K. Samband Austfirskra kvenna árið 1953 í kaffiboði á Egilsstöðum. F.v. 1. Sigrún Einarsdóttir (f.1897 - d.1991), Seyðisfirði. 2. Fríða Austmann (f.1906 - d.1991), Eskifirði. 3. Einarína Guðmundsdóttir (f.1885 - d.1965), Eskifirði. 4. Guðrún Pálsdóttir (f.1904 - d.1968), Hallormsstað. 5. Margrét Guðmundsdóttir (f.1896 - d.1968), Eskifirði. 6. Sigríður Guðmundsdóttir (f.1911 - d.1997), Karlsskála. 7. Ingibjörg Geirmundsdóttir (f.1899 - d.1976), Sandbrekku. 8. Valgerður Jónsdóttir (f.1890 - d.1967) Snotrunesi. 9. Jónanna Steinsdóttir (f.1906 - d.1979), Borgarfirði. 10. Friðrikka Sæmundsdóttir (f.1882), Eskifirði. 11. Sigríður J. Magnúsdóttir (f.1909 - d.1978), Reykjavík. 12. Margrét Friðriksdóttir (f.1891 - d.1971), Seyðisfirði. 13. Nanna Steinunn Þórðardóttir (f.1913 - d.2003), Fáskrúðsfirði. 14. Sigríður Fanney Jónsdóttir (f.1894 - d.1998), Egilsstöðum. 15. Sigríður Vilhjálmsdóttir (f.1907 - d.1985), Egilsstöðum. 16, Guðrún Gísladóttir (f.1876 - d.1966), Seyðisfirði. 17. Sveinbjörg Hrólfsdóttir (f.1913 - d.1980), Hallbjarnarstöðum. 18. Gunnþóra Guttormsdóttir (f.1895 - d.1988), Gilsártegi. 19. Helga Eyjólfsdóttir (f.1921 - d. 2003), Melum.
  • 40-0645 d
    Þátttakendur í ferð sem farin var af Héraði upp Eiríksstaði á Jökuldal um 1940.
  • 40-0639
    Nemendamót Möðruvallakirkju árið 1947.
  • 40-0635
    Kirkjukórinn á Egilsstöðum í Vémörk árið 1959. Fyrir aftan f.v. Bergur Ólason (f.1919 - d.2010), Björn Pálsson (f.1926 - d.2012), Þorsteinn Jóhannsson (f.1930 - d.1975), Vilhjálmur Emilsson (f.1920 - d.2003), Jónas Einarsson (f.1906 - d.1994), Einar Stefánsson (f.1902 - d.1978), Gísli Sigurðsson (f.1935), Haraldur Gunnlaugsson (f.1924 - d.1986) og Svavar Stefánsson (f.1926 - d.2013). Fyrir framan f.v. Rósa Bergsteinsdóttir (f.1924), Kristbjörg Sigbjörnsdóttir (f.1933), NN, Bjarghildur Sigurðardóttir (f.1926 - d.2015), Anna Hólm Káradóttir (f.1930 - d.2007), Þórunn Þórhallsdóttir (f.1920 - d.1995), Margrét Gísladóttir (f.1909 - d.1993), Heiða Aðalsteinsdóttir (f.1937), Ingibjörg Stefánsdóttir (f.1916 - d.2003), Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir (f.1929) og Guðlaug Sveinsdóttir (f.1924). Stjórnandi Stefán Pétursson (f.1908 - d.1992) frá Bót í Hróarstungu.